Hægt er að velja um að fá kortin tilbúin til að senda þau áfram rafrænt, tilbúin til prentunar eða bæði.
Ævintýraskógur
Tilvalið kort til að senda sem rafrænt boðskort í afmæli.
Hægt að velja um að fá kortin tilbúin til að senda þau áfram rafrænt, tilbúin til prentunar eða bæði.
Hægt er að velja um háralit og augnlit á barninu.
Stærð: 10 x 21 cm
Verð: 5.000 kr
Hentug umslagastærð: M65 11 x 22 cm.


Sirkus
Tilvalið kort til að senda sem rafrænt boðskort í afmæli.
Hægt að velja um að fá kortin tilbúin til að senda þau áfram rafrænt, tilbúin til prentunar eða bæði.
Hægt er að velja um háralit og augnlit á stelpunni/stráknum.
Stærð: 10 x 21 cm
Verð: 5.000 kr
Hentug umslagastærð: M65 11 x 22 cm.
.
Geimfari
Tilvalið kort til að senda sem rafrænt boðskort í afmæli.
Hægt að velja um að fá kortin tilbúin til að senda þau áfram rafrænt, tilbúin til prentunar eða bæði.
Hægt er að velja um háralit og augnlit á geimfaranum.
Stærð: 10 x 21 cm
Verð: 5.000 kr
Hentug umslagastærð: M65 11 x 22 cm.
Ofurhetja
Tilvalið kort til að senda sem rafrænt boðskort í afmæli.
Hægt að velja um að fá kortin tilbúin til að senda þau áfram rafrænt, tilbúin til prentunar eða bæði.
Hægt er að velja um augnlit.
Stærð: 10 x 21 cm
Verð: 5.000 kr
Hentug umslagastærð: M65 11 x 22 cm.
Hvernig panta ég?
- Þú velur það kort sem þú vilt og fyllir út pöntunarformið sem er hérna fyrir neðan.
- Ég geri prufu af kortinu og sendi þér til yfirlestrar og samþykktar.
- Þegar prufan er samþykkt greiðir þú fyrir hönnun á kortinu með því að leggja inn á rn. 0315-13-110115, kt. 030873-5729.